Fćrsluflokkur: Spaugilegt

KREPPULÚĐI, GRÝLA OG NÝJÓLASVEINARNIR

 

Ţađ gerđist hér á dögunum ađ hún Grýla gamla skildi viđ hann Leppalúđa og giftist honum Kreppulúđa. Áttu ţau saman 9 syni í einum grćnum hvelli og stukku ţeir alskapađir út úr höfđi Grýlu (var hún ekki kölluđ Útrás ţegar hún var ung og fögur?). Synirnir eru nefndir "nýjólasveinar" og hafa tekiđ viđ störfum hinna fyrri jólasveina. Einn nefnist Lánasníkir og verđur sendur til höfuđstöđva IMF, gott ef ekki til Rússlands líka. Annar nefnist Auđvaldssleikir og gengur honum illa ađ finna auđvaldiđ, ţađ er víst stokkiđ úr landi međ útrásargulliđ. Sá ţriđji heitir Gáttađi Ţefur og er hann algerlega gáttađur á hinum póltitíska og efnahagslega ódaun sem fyllir vit landsmanna. Hinir sex eru víst óskírđir enn og má gera ráđ fyrir fréttum um nöfn ţeirra innan tíđar. Mun ég blogga um ţau ţegar ţar ađ kemur.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband