ENN UM VILHJÁLM ANDRA

 

Á ummćlasíđu hefur geysađ deila milli mín og ungs eldhuga, Vilhjálms Andra Kjartanssonar en hann er frjálshyggjusinnađri en góđu hófi gegnir. Ég svarađi ekki almennilega stađhćfingum hans um ađ markađsverđ vćri náttúrulegt verđ en ţá stađhćfingu rökstyđur hann ekki. Ég hafđi snuprađ Geir Ágústsson fyrir ţessa trú á náttúrulegt verđ sem er ekkert annađ en dćmi um ađ frjálshyggjumenn dýrka markađinn eins og Guđ. Ţađ sem gerist á markađnum er heilagt og náttúrulegt, halelúja!! Ađ gamni slepptu ţá svífa hagfrćđikenningar einatt í lausu lofti, eru lítt prófanlegar. Ţađ gildir sérstaklega um skýrikenningar og kenningar sem varđa grundvöll frćđanna. Kenningin um ađ markađsverđ sé náttúrulegt verđ er ein slík kenning, mér er gjörsamlega huliđ hvernig eigi ađ sannreyna ţessa tilgátu. Hún er sennilega óprófanleg, áróđurs-kenning, ekki frćđikenning.

Vilhjálmur Andri gefur sér ađ frelsisskilningur frjálshyggjunnar sé sá eini rétti. En frćđimenn greinir mjög á um eđli frelsins. Hin frćgi heimspekingur Gerry Cohen segir ađ markađskerfiđ hefti frelsi manna, annar  enn frćgari heimspekingur Charles Taylor ađ nafni segir ađ frelsisskilningur frjálshyggjunnar sé altof ţröngur. Frjálshyggjumenn myndu neita ţví ađ barn sem aliđ hefur veriđ skpulega upp í tiltekinni stjórnmálaskođun sé fórnarlamb kúgunnar, Taylor myndi janka ţví. Kristján Kristjánsson myndu gjalda jáyrđi viđ ţessu líka en á allt öđrum forsendum en Taylor. Ég ráđlegg ofurhuganum unga ađ kynna sér kenningar ţessara manna, ţađ sakar engan ađ víkka út sjóndeildarhring sinn.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Stefán ég verđ ađ segja ađ ég er bara nokkuđ upp međ mér ađ menn skuli tileinka heila grein mér.

Ţegar rćtt er um náttúrulega vexti eđa eđlilega vexti er einfaldlega veriđ ađ tala um ţá vexti sem einn mađur er til búinn ađ lána fé sitt öđrum á. Ég veit ekki frekar en ţú hvađa vaxtaprósenta ţađ er. Nú finnst mér ţú misskilja hugtakiđ um frjálsan markađ. Ţađ er ekki ţannig ađ hér sé um einhverja vél ađ rćđa sem kemur međ töfralausnir upp úr erminni. Frjáls markađur hefur alltaf veriđ til og verđur alltaf til svo lengi sem menn skiptast á vöru og ţjónustu án afskipta ţriđja ađilja. Ég lít mér bara nćst og bendi á ţađ ţegar ég seldi félaga mínum gamla GSM símann minn enda var ég hćttur ađ nota hann og hafđi af honum lítil not. Mikiđ magn af ódýrum símum er í umferđ og ţví fékk ég ekki hátt verđ fyrir hann, ţar ađ auki vildi ég sýna félaga  mínum sanngirni enda tel ég vináttu okkar meira virđi en nokkrar auka krónur.

Ţarna er klárt dćmi um frjálsan markađ, ég seldi vöru sem ég átti til ađila sem vantađi slíka vöru, viđ mátum kosti og galla viđskiptanna og komumst ađ samkomulagi á okkar forsendum. Hér er mikilvćgt ađ ţađ voru okkar forsendur sem réđu ferđinni enda gćti ekki nokkur embćttismađur gert sér í hugalund hversu mikils ég met vináttu okkar félaga. Ţađ má vel vera ađ frjáls markađur komi ekki alltaf međ bestu lausnina fyrir alla enda á hann ekkert ađ gera, einungis ađ ţeir sem stundi viđskipti geri ţađ á sínum forsendum og dćmin sína okkur ađ á "markađnum" verđa gjarnan til góđar lausnir og betri en miđstýrđar.

Ég skal hafa ţessi rit í huga en bendi ţá á móti á skrif Poppers,  Lysander Spooners og Frédéric Bastiat til ađ byrja međ.

Vilhjálmur Andri Kjartansson (IP-tala skráđ) 31.12.2008 kl. 18:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband