TÖPUÐU VÍETNAMSTRÍÐINU. Um "afrek" íslenskra skákmanna.

 

Eihvern tímann hefði það þótt saga til næsta bæjar að Íslendingar töpuðu 1-3 fyrir Víetnömum á skákolympíuleikum. En það fyrir daga útrásarinnar, stórlega dró úr skákáhuga á Íslandi á útrásarskeiðinu enda skák ekki kúl og kötting edsj. Flottu amerísku guðirnir tefla jú varla, þeirra lífstíll er hinn eini sanni lífsstíll. Liðinn er sá tími þegar breski taflmaðurinn Golombek gat skrifað í skáklexíkon sitt að íslenskur skákáhugi væri hluti af þjóðarblóði Íslendinga. Nú stefnir allt í að Norðmaðurinn Magnus Carlsen verði hinn nýi Kasparov/Fischer. Á meðan tapa Íslendingar Víetnamstríði sínu rétt eins og Kanaguðinn forðum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband