FRÉTTAFLUTNINGUR

 

Netmogginn birtir frétt um gagnrýni dansks blađamanns á útrásarhöfingjana, sérstaklega Jón Ásgeir, Fréttablađiđ ekki. Ţađ birtir aftur á móti frétt um ađ Davíđ hafi hótađ ađ kljúfa Flokkinn yrđi hann rekinn, Mogginn ekki. En eigendur blađanna hafa náttúrulega engin áhrif á fréttaflutningin. Einkaframtakiđ er nú svo heilagt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband