Stefán Valdemar Snævarr

Ég er prófessor emerítus  í heimspeki viđ Háskólann í Lillehammer í Noregi, gamall og geđvondur piparkarl sem hef gaman af hressilegum kapprćđum. Mín heilaga ferning  er heimspekin, listirnar, mannkynssagan  og stjórnmálin. Ţess utan hef ég gaman af handbolta, gömlu rokki og góđum grínţáttum. Hvađ pólitík varđar ţá er ég ill stađsetjanlegur, hef reyndar bođađ efahyggju um stjórnmál. Kalla mig samt stundum harđan miđjumann eđa frjálslyndan jafnađarmann međ íhaldsívafi (NATÓ-krata). Hvađ íhaldsemi varđar er ég unnandi íslenskrar tungu og hatast viđ enskusnobb. Ég  gagnrýndi útrásarfimbulfambiđ í rćđu og riti um langt skeiđ. Ég er höfundur tuttuguogeinnar  bókar, ţćr eru  af ýmsu tagi, sú síđasta kom út í fyrra, frćđaskruddan The Poetic of Reason, fyrir nokkrum vikum kom út Á ekrum spekinnar. Vangaveltur um heimspeki. Áriđ 2010 fékk ég fyrstu verđlaun í ritgerđasamkeppni International Association of Aesthetics, í fyrra fékk heimspekiteymi, sem ég er hluti af, verđlanu sem rannsóknarteymi ársins viđ Háskólann minn. Svo fékk ég í janúar viđurkenningu frir ljóđ í ljóđasamkeppni kenndri viđ Jón úr Vör. Ég má vel viđ una, fór  á eftirlaun 1 ágúst, sćll og glađur. 

Ábyrgđarmađur skv. Ţjóđskrá: Stefán Valdemar Snćvarr

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband