15.10.2008 | 15:55
FINNLANDÍSERINGU, TAKK!
Finnar urđu ađ taka heldur hressilega tillit til sovéskra sjónarmiđa á kaldastríđsárunum og var ţróun í ţá átt kölluđ "Finnlandisering". Nú vilja íslenskir pótintátar ólmir feta í fótspor hins tćknivćdda Finnlands Nókíusímans, gćđa skólans og hinna háu skatta. Ţetta er mér reyndar mikiđ gleđiefni, Finnar fylgja gćtinni, traustri miđjustefnu, forđast frjálshyggjuöfga og róttćknisvillur. Og ég spyr "Suomi-Ísland óskalandiđ hvenćr kemur ţú?"
P.S. Tilraunir íslenskra businestossa til ađ stćla Kanana hefur leitt til ófarnađar, reyndar gildir ţađ sama um tilraun Kana til ađ stćla sjálfa sig. Kannski ţeir geti líka lćrt af
15.10.2008 | 12:20
KREPPU-ÍSLAND ÁRIĐ 2018
Útigangsmenn hafast viđ í rústum Kringlunnar, berjast viđ rotturnar um bitana. Vindurinn feykir gömlu rusli á götunum, malbikiđ sprungiđ. Málningin flögnuđ af á flestum húsum, hlerar fyrir gluggum, mörg húsanna ađ hruni kominn. Ryđguđ bílhrć víđa, fáir á ferli, einstaka tíu ára gamall skrjóđur skröltir um göturnar.
Ferđalangur vindur sér ađ stafkerlingu sem staulast áfram á ţví sem einu sinni var gangstétt. Hann spyr: "Hvar er allt unga fólkiđ?" Sú gamla svarar: "O ćtli ţađ sé ekki flutt til útlanda, margir hafa víst fengiđ fína vinnu í Póllandi. Eđa var ţađ Lettlandi?".