OBAMA, MAÐURINN FRÁ KANSAS OG KENÍA

 

Ég hélt mér vakandi í nótt til að fylgjast með forsetakjörinu. Og þegar ljóst varð að Obama hefði unnið varð ég hrærður. Þá sýndi sjónvarpið Jesse Jackson með tárvota hvarma. Ég minntist orða hans "We have gone from the outhouse to the main house, we can go from the main house to the White House". En maðurinn frá Kansas og Kenía er ekki fyrst og fremst svertingi heldur heimsborgari, maður gæddur mikilli stjórnmálagáfu. Ég óska honum allra heilla.


Bloggfærslur 5. nóvember 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband