JÓLASVEINATAL

 

Athugasemdum  mínum um ósmekklegar jólaskreytingar var svarađ á ummćlasíđu međ hefđbundnum skćtingi fólks sem ekki veit hvađ málefnaleg umrćđa er. Skammast er út höfund bloggsins (mig)  en stađhćfingum hans er ekki svarađ. Ţetta heitir á frćđamáli ad hominem rök, "rök" sem beinast ađ manninum, ekki rökum hans. Ég eyđi ekki tíma mínum í ađ svara svona útúrsnúningum.


Um mjađmadillandi Kana-jólasveina

Mín vegna mćtti freta á svona amerískan viđbjóđ, skammast mín altaf ţegar ég kem heim til Íslands í jólafrí og sé amerísku fjöllita kúlurnar í ćpandi, ógeđslegum litum. Svo ćttu menn ađ sjá sóma sinn í ađ spara í kreppu, ţessi mjađmadillandi Kana-Sankti-Klás hlýtur ađ kosta talsvert fé.
mbl.is Jólasveinar valda deilum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 10. desember 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband