Sný aftur!

Jæja, þá sný ég aftur á bloggsíðu Moggans eftir 14 ára hlé. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Velkominn! Hér er stanslaust stuð! 

Wilhelm Emilsson, 1.4.2023 kl. 03:11

2 identicon

Sæll Stefán Valdemar; og velkominn á þennan vettvang, að nýju.

Tek undir; með Wilhelm Emilssyni að nokkru, en hvað stuðið snertir vildi jeg nú slá ýmsa varnagla:: hvar all margir gamalla spjallvina okkar (frá árunum 2006 - 2020 t.d.) eru farnir hjeðan af spjallsvæðinu, og eða fallnir frá.

Vonum samt hið bezta; með framvinduna, þó svo jeg persónulega, hafi fengið útvísun af blog.is af hálfu þeirra Hádegis móa manna í Janúar 2015 (með mína svarthamars síðu) hvar jeg hafði verið full- hreinskilinn í andstöðu minni við Lífeyrissjóðakerfið í landinu, auk harðra skrifa gegn vaxandi ásælni Múhameðstrúarinnar hjerlendis, sem og annarrs staðar á Vesturlöndum.

Hefi stundum velt fyrir mjer; hvort jeg ætti að heilsa upp á Harald Jóhannesen ritstjóra, varðandi enduropnun svarthamars síðu minnar, þó jeg eigi ekki von á því endilega, um hríð a.m.k.

Með beztu kveðjum af Suðurlandi; sem jafnan og fyrr, á tíð /

 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 1.4.2023 kl. 12:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband