31.3.2023 | 20:33
Sný aftur!
Jæja, þá sný ég aftur á bloggsíðu Moggans eftir 14 ára hlé.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Ég er prófessor emerítus í heimspeki við Háskólann í Lillehammer í Noregi, gamall og geðvondur piparkarl sem hef gaman af hressilegum kappræðum. Mín heilaga ferning er heimspekin, listirnar, mannkynssagan og stjórnmálin. Þess utan hef ég gaman af handbolta, gömlu rokki og góðum grínþáttum. Hvað pólitík varðar þá er ég ill staðsetjanlegur, hef boðað pólitíska efahyggju. Kalla mig samt stundum harðan miðjumann eða frjálslyndan jafnaðarmann með íhaldsívafi (NATÓ-krata). Hvað íhaldsemi varðar er ég unnandi íslenskrar tungu og hatast við enskusnobb. Ég gagnrýndi útrásarfimbulfambið í ræðu og riti um langt skeið. Ég er höfundur tuttuguogeinnar bókar, þær eru af ýmsu tagi, sú síðasta kom út í fyrra, fræðaskruddan The Poetic of Reason, fyrir nokkrum vikum kom út Á ekrum spekinnar. Vangaveltur um heimspeki. Árið 2010 fékk ég fyrstu verðlaun í ritgerðasamkeppni International Association of Aesthetics, í fyrra fékk heimspekiteymi, sem ég er hluti af, verðlanu sem rannsóknarteymi ársins við Háskólann minn. Svo fékk ég í janúar viðurkenningu frir ljóð í ljóðasamkeppni kenndri við Jón úr Vör. Ég má vel við una, fór á eftirlaun 1 ágúst, sæll og glaður.
Færsluflokkar
Bloggvinir
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Velkominn! Hér er stanslaust stuð!
Wilhelm Emilsson, 1.4.2023 kl. 03:11
Sæll Stefán Valdemar; og velkominn á þennan vettvang, að nýju.
Tek undir; með Wilhelm Emilssyni að nokkru, en hvað stuðið snertir vildi jeg nú slá ýmsa varnagla:: hvar all margir gamalla spjallvina okkar (frá árunum 2006 - 2020 t.d.) eru farnir hjeðan af spjallsvæðinu, og eða fallnir frá.
Vonum samt hið bezta; með framvinduna, þó svo jeg persónulega, hafi fengið útvísun af blog.is af hálfu þeirra Hádegis móa manna í Janúar 2015 (með mína svarthamars síðu) hvar jeg hafði verið full- hreinskilinn í andstöðu minni við Lífeyrissjóðakerfið í landinu, auk harðra skrifa gegn vaxandi ásælni Múhameðstrúarinnar hjerlendis, sem og annarrs staðar á Vesturlöndum.
Hefi stundum velt fyrir mjer; hvort jeg ætti að heilsa upp á Harald Jóhannesen ritstjóra, varðandi enduropnun svarthamars síðu minnar, þó jeg eigi ekki von á því endilega, um hríð a.m.k.
Með beztu kveðjum af Suðurlandi; sem jafnan og fyrr, á tíð /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 1.4.2023 kl. 12:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.