ÁRA-TUGUR

Ţann áratug, sem nú er hartnćr hálfnađur, má kenna viđ ára, djöfla, nefna ára-tug. Í upphafi  hans var kóvítiđ í algleymingi, í blábyrjuninni réđist óđur skríll á ţinghúsiđ bandaríska.

 Sá sem eggjađi skrílinn til ódćđa var enginn annar en ţáverandi Bandaríkjaforseti Donald Trump. Mađur sem ógnar lýđrćđinu vestanhafs og sem dansar eftir pípu hins zar-fasíska einvalds í Kreml.

Einvaldur sá   lét her sinn ráđast inn í Úkraínu og jók mjög kúgun innanlands í Rússlandi. Hann ógnar heimsfriđnum, ţađ gerir kannski ekki hinn leiđi og spillti Netanyahu í Ísrael. Hann  lćtur her sinn rústa allt á Gasasvćđinu, drepa íbúana í stórum stíl.

Ţađ réttlćtir ekki fólskulega árás Hamasliđa á óbreytta ísraelska borgara.

Til ađ bćta gráu ofan á svart eykst hamfarahlýnunin hressilega. Vistkerfi jarđar eru í mikilli hćttu stödd, ekki bara vegna hlýnunar heldur líka allra handa mengunnar.

Fyrir rúmum aldarţriđjungi skrifađi ég pistla í Alţýđublađiđ sáluga, einn bar heitiđ  "Ára-tugur, engla-tugur". Hann fjallađi um níunda tug aldarinnar, byrjun hans mátti kenna viđ ára, lokin viđ engla, ţ.e. múrhrun og enda kalda stríđsins fyrra.

Vonandi getum viđ kennt ţennan áratug viđ engla ţegar honum loks lýkur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband