Todd: Spáđi falli Sovét og BNA.

 

Franski lýđfrćđingurinn (demograph) Emmanuell Todd fall Sovétríkjanna fyrir áriđ 1976. Sextán árum síđar  spáđi falli bandaríska heimsveldisins í bókinni Eftir heimsveldiđ (ŕpres l'empire). Eina af ástćđunum fyrir ţví ađ BNA er á fallandi fćti er sú ađ efnahagurinn er ekki ýkja góđur, sagđi hann ţá. Í ofan á lag megi vel vera ađ auđur Bandaríkjanna sé ofmetin. Enron-fyrirtćkiđ  ţóttist eiga ansi miklu meira en ţađ átti í reynd. "Ofmatiđ" nam 1% af vergri ţjóđarframleiđslu vestanhafs. Todd spyr (áriđ 2002) hvort falsanir Enrons séu einsdćmi, ef fjöldi fyrirtćkja geri annađ eins ţá má ćtla ađ ţjóđarframleiđslan bandaríska sé öllu lćgri en opinberar tölur segja. Nćr má geta hvort fjármagnskreppan vestanhafs hafi veikt trú Todds á eigin spásagnir.

Hann  lét sér fátt um finnast ţegar Bush hegđađi sér eins og hann ćtti heiminn. Í viđtali viđ franskt Nettrímarit fyrir 3-4 árum sagđi hann ađ Bush berđi sér á brjóst og endurtćki "ég er sterkur, ég er sterkur" ţví hann vissi inni ađ svo vćri ekki. Í fyrra sagđi hann í viđtali ađ fall Svétríkjanna hafi m.a. stafađ af ofurtrú á ríkiđ og heildina, en ofurtrú Kana á einstakling og markađ gćti orđiđ banabiti hins ameríska heimsveldsins. Ţetta hljómar sannfćrandi í mínum eyrum en minnumst ţess ađ Bandaríkin hafa oft sýnt verulegan endurkomumátt. Afskrifum aldrei BNA!

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband