JÓLABÓKARÝNI 1: Högni eftir Auđi Jónsdóttur

Hér međ hefst jólabókarýni undirritađs og verđur fyrst rýnt í Högna hennar Auđar Jónsdóttur. Bókin fjallar um vistsinnađan  framtíđarfrćđing  (Högna) sem virđist alger hrakfallabálkur ţar til rofa tekur í lífi hans í bókarlok.

Hann er fórnarlamb netofsókna rétthugsenda en ţegar hann iđrast opinberlega er hann tekinn í sátt af hinu almáttka neti. 

Kvennamál hans leika mikiđ hlutverk, honum er lýst sem harla ómyndarlegum manni en međ góđan húmor.

Ég held ađ löggild kvennagull gćtu grátiđ af öfund yfir ţeim séns sem ţessi leppalúđi hefur.

Ekki fannst mér meint kímnigáfa hans góđ, ég verđ ađ játa ađ hann fór ögn í taugarnar á mér.

Lćra má af heimspekingnum Stanley Cavell ađ listdómar krefjist sjálfsskilnings dómara. Hann verđi ađ gera sér grein fyrir hvađ í honum sjálfum liti dóminn, til ađ ná ţví marki verđi hann ađ líta í launkofa hjarta síns og reyna ađ skilja sig sjálfan.

Ef til vill  lćri ég eitthvađ um mig sjálfan í krafti ţess ađ láta Högna rćfilinn pirra mig, sérstaklega svonefnda kímnigáfu hans (kannski öfunda ég hann af kynţokkanum!).

Aristóteles benti á ađ sitthvađ vćri sannleikur og trúverđugleiki í bókmenntaverki. Slíkt verk getur veriđ ósatt en trúverđugt, trúverđugleiki vćri ađalatriđiđ. En skarast ekki sannleikur og trúverđugleiki, alltént í skálduđum sögum hvers heimur er mjög líkur raunheimum (jafnvel rauna-heimum)?

Mér finnst ofurséns Högna ótrúverđugur, bćđi vegna ţess hversu lummó hann er í útliti og hve óspennandi húmor hans er.

Í hinum napra veruleika (sviđi sannleikans) er ólíklegt ađ slíkur gaur slái í gegn hjá konum.

Hvađ um ţađ, bókin byrjar ekki ýkja vel en batnar smám saman, sérstaklega er síđasti hlutinn ţokkalega góđur. Í ţeim hluta er Högni sjálfur sögumađur.

Ef finna má einhvern bođskap í bókinni ţá er ţađ helst  gagnrýni á pólitíska rétthugsun og hjarđmennsku á netinu.

Ţetta er sćmilega góđ  skáldsaga en tćpast neitt meistaraverk.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband